Enska═slenska
9.08.2007 |
Urri­aholt

 

10.júlí 2007 voru tilboð opnuð í vinnu við gatnagerð og lagnir í Urriðaholti – Vesturhluta og var Háfell með lægsta tilboðið um 580 miljónir af 6 aðilum sem gefin var kostur að bjóða í verkið að loknu forvali. Um er að ræða eitt stærsta verk sem boðið hefur verið út í heilu lagi vegna nýbyggingasvæðis.

 
Um er að ræða uppbyggingu á nýju íbúðarhverfi í Urriðaholti í samræmi við nýlega samþykkt deiliskipulag og gerð vegar að hverfinu. Verkið felst í nýbyggingu gatna, bílastæða, stíga, stétta og allri vinnu við veitulagnir á svæðinu.
 
Helstu magntölur:
Gröftur                          80.000 m3
Fylling                          45.000 m3
Neðra burðarlag             48.000 m3
Efra burðarlag               11.000 m3
Holræsalagnir                18.400 m
Hitaveitulagnir                 5.000 m
Vatnslagnir                      5.000 m
Rafstrengir                    26.600 m
 
Vinna við verkið mun væntanlega hefjast í ágústmánuði 2007 og mun framkvæmdir taka um eitt ár.
Nánari upplýsingar um hverfið má sjá á heimasíðunni urridaholt.is
Til baka